![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
[Skjálftalisti] | [Fyrri vika] | [Næsta vika] | [Aðrar vikur] | [Jarðeðlissvið] |
Sérkort af
[Suðurlandi] | [Reykjanesi] | [Hengilssvæðinu] | [Bárðarbungu] | [Lang-og Hofsjökli] | [Öskju] | [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] | [Norðurlandi] |
Þann 10. júní mældust 7 smáskjálftar við Mykjunes í Holtum. Stærsti skjálftinn var kl. 03:52, M=1.0.
Þann 11. júní kl. 00:09 var skjálfti undir Surtsey sem var 1.6 að stærð.
Fáeinir skjálftar voru við Kleifarvatn og á Hengilssvæðinu.
Á sunnudagskvöld (11.06.) voru 3 skjálftar norður á Kolbeinseyjarhrygg (70N). Sá fyrsti var kl. 22:39, M~3.1, annar var kl. 22:54, M~3.0 og sá þriðji var kl. 23:16, M~2.9.