Veđurstofa Íslands
Jarđeđlissviđ

Jarđskjálftar 20020701 - 20020707, vika 27

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Nćsta vika] [Ađrar vikur] [Jarđeđlissviđ]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suđurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvćđinu] [Bárđarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norđurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í vikunni var mesta virknin í Mýrdalsjökli, Skeiđarárjökli og út af Reykjanesi.

Suđurland

Á Suđurlandi voru skjálftar dreifđir víđa og allir smáir. Smáhrina var viđ Geirfugladrang. Stćrstu skjálftarnir voru 2.2 stig.

Norđurland

Úti fyrir Norđurlandi voru stćrstu skjálftarnir 1.9 stig. Ţeir voru skammt austan viđ Grímsey.

Mýrdalsjökull

Í Mýrdalsjökli var talsverđ virkni. Hún var nokkuđ jöfn framan af vikunni, en á sunnudag jókst hún og var ţónokkur fram eftir mánudegi (8. júlí). 8 skjálftar mćldust stćrri en 2 stig, og voru ţeir flestir í vestanverđum jöklinum. Stćrstur var 2.6 stig, en hann var inni í öskjunni. Ţá voru nokkrir grunnir smáskjálftar í Kötlujökli.

Hálendiđ

Nokkrir smáir skjálftar voru stađsettir í Vatnajökli, sá stćrsti 1.5 stig. Nokkurs óróa varđ vart á mćlinum á Grímsfjalli, sem ekki er hćgt ađ stađsetja, og gćti hann tengst hlaupi í Skaftá, sem hófst á mánudagsnótt úr vestari Skaftárkatlinum. Í vestanverđum Skeiđarárjökli mćldust allmargir smáskjálftar 3. og 4. júlí, allt ađ 1.3 stig ađ stćrđ. Jakar á bökkum Súlu benda til ţess ađ vaxiđ hafi í ánni, og ţví líkur á ađ hlaupiđ hafi úr Grćnalóni.

Ţórunn Skaftadóttir