Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20020708 - 20020714, vika 28

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

326 skjálftar og 5 sprengingar voru staðsettar í vikunni og mesta virknin var í Norðurlandi og á Mýrdalsjökli.

Suðurland

Á Suðurlandi voru skjálftar dreifðir víða og allir smáir.

Norðurland

Úti fyrir Norðurlandi voru stærstu skjálftarnir 2,9 stig. 43 skjálftar mældust fyrir austan Grímsey og nokkrir í Öxarfirði. Skjálftahrina (46 skjálftar) var á laugardag (13/7) fyrir mynni Eyjafjarðar og stærsti skjálftinn var þá kl. 04:03, M=2.9.

Hálendið

Í Mýrdalsjökli, mældust 176 skjálftar þessa vikuna og stærstur var 2.6 stig (13/7). Á mánudegi (8. júlí) mældust tvær smáhrinur í Kötluöskjunni. Mesta virknin var í Kötluöskjunni (71 skjálftar), og í vestanverðum jöklinum (71 skjálftar). Þá voru nokkrir grunnir smáskjálftar í Kötlujökli. Í Vatnajökli mældust tveir skjálftar við Bárðarbungu og Grímsfjall. Í vestanverðum Skeiðarárjökli mældist einn skjálfi.

Erik Sturkell