Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20020909 - 20020915, vika 37

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Alls mældust 304 skjálftar og 4 sprengingar þess vikuna, þar af 103 í Mýrdalsjökli. Stærsti skjálftinn, 2.9 mældist í Mýrdalsjökli.

Suðurland

11 skjálftar voru svo staðsettir á Reykjanesi og voru flestir þeirra á svæðinu í kringum Kleifarvatn, en einnig var einn skjálfti á Reykjaneshryggnum. Þann 9. september kl. 04:15 var skjálfti á Reykjaneshrygg (61.9N), M~=2.6. Smá skjálftavirkni var í Ölfusinu og Hengilinum. Áframhaldandi smákjálftavirkni á Holta-og Hestvatnssprungunum.

Norðurland

Úti fyrir Norðurlandi mældust 55 skjálftar. Dreifð virkni um allt Tjörnesbrotabeltið og mældist stærsti skjálftinn, 2.6 norðan við Grímsey.

Hálendið

Undir Mýrdalsjökli voru 119 skjálftar. Flestir þeirra voru undir vestanverðum jöklinum (Goðabungu) og þeir stærstu voru um 2.9 að stærð. 7 skjálftar mældust austan við Skjaldbreið. Í Vatnajökli mædust 28 skjálftar. Tveir þeirra voru í Grímsvötnum, og 26 skjálftar mældust undir Skeiðarárjökli.

Erik Sturkell