Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20020916 - 20020922, vika 38

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

Su­urland

Hef­bundin smßskjßlftavirkni ß Holta-og Hestvatnssprungunum. Nokkrir smßskjßlftar Ý Ílfusinu og ß HengilssvŠ­inu.

Nor­urland

Ůann 16.09. kl. 18:48 var­ skjßlfti sem mŠldist 5,5 a­ stŠr­ og fannst vÝ­a um Nor­urland. Uppt÷k skjßlftans voru milli GrÝmseyjar og Kobeinseyjar um 45 km NNV af GrÝmsey. Uppt÷kin eru nor­arlega Ý svok÷llu­u Tj÷rnesbrotabelti. Skjßlftinn fannst allt frß Sau­ßrkrˇki Ý vestri til Ůistilfjar­ar Ý austri og langt inn Ý innsveitir Eyjafjar­ar. Margir eftirskjßlftar fylgdu Ý kj÷lfari­. StŠrsti eftirskjßlftinn var ■ann 17.09. kl. 12:40 og mŠldist hann um 4.3 stig. ═ byrjun (16.09-17.09) var skjßlftavirknin mest vi­ uppt÷k stˇra skjßlftans og SA af honum og einnig til su­urs Ý ßtt a­ Eyjafjar­arßl. Ůann 18.09. og 19.09. var talsver­ smßskjßlftavirkni austan vi­ GrÝmsey.
Um og eftir hßdegi ■ann 19.09. byrja­i skjßlftavirkni um 15 km NNV vi­ GrÝmsey. Um kv÷ldi­ kl. 19:44 var skjßlfti ■ar sem mŠldist 3.4 stig. Tveimur mÝn˙tum sÝ­ar var skjßlfti SA vi­ uppt÷k stˇra skjßlftans og mŠldist hann 3.7 stig. Nokku­ ÷flug eftirskjßlftavirkni var ß bß­um ■essum st÷­um fram undir morgun ■ann 20.09.
┴ laugardaginn og fram yfir hßdegi ß sunnudag er talsver­ skjßlftavirkni ß ÷llum ■essum slˇ­um. Eftir ■a­ dregur mj÷g ˙r virkninni. RÚtt fyrir hßdegi ß sunnudeginum, kl.11:45 er skjßlfti a­ stŠr­ 2.7 um 5 km austan vi­ GrÝmsey.

Skjßlftauppt÷k eru einnig Ý Eyjafjar­arßl, Tj÷rnesgrunni og inni Ý Íxarfir­i.

Myndin hÚr a­ ne­an sřnir uppt÷k skjßlfta ß Tj÷rnesbrotabeltinu 16.09.-22.09. 2002. Skjßlftar stŠrri en 3 eru tßkna­ir me­ fylltum grŠnum hringjum. SIL jar­skjßlftamŠlist÷­var eru tßkna­ar me­ fylltum sv÷rtum ■rÝhyrningum

Hßlendi­

Undir Mřrdalsj÷kli voru um 223 skjßlftar. NŠr allir skjßlftarnir ßttu uppt÷k undir vesturhluta j÷kulsins (Go­abungu). Um 17 skjßlftar ■ar voru stŠrri en 2 en stŠrstu skjßlftarnir voru um 2.5 a­ stŠr­. Einn skjßlfti ßtti uppt÷k undir Eyjafjallaj÷kli, sunnan vi­ Steinsholt. Hann var­ ■ann 17.09. kl. 17:10, M=0.5. Fjˇrir skjßlftar mŠldust ß Torfaj÷kulssvŠ­inu.

Ůann 16.09. kl. 12:14 er skjßlfti undir Hamrinum Ý Vatnaj÷kli, M=1.3. Ůann 21.09. kl. 09:58 er skjßlfti a­ stŠr­ 2.2 undir vestari Skaftßrkatlinu Ý Vatnaj÷kli.

Hlaup Ý Skaftß hˇfst ■ann 17.09. og kom ■a­ ˙r eystri Skaftßrkatlinum Ý Vatnaj÷kli. Myndin hÚr a­ ne­an sřnir ˇrˇa ß tÝ­nibilinu 1-2 ri­ sem mŠldist ß GrÝmsfjalli (grf) dagana 17.09.-22.09. ┴ myndinni sÚst a­ ˇrˇinn byrjar a­ aukast um kl. 02 ■ann 18.09. og varir hann fram yfir 20.09. Um og eftir hßdegi f÷studaginn 20.09. bßrust nokkrar tilkynningar um brennisteinslykt (j÷klafřlu) frß Austurlandi. Ůß var hŠg su­vestan ßtt og uppruni fřlunnar nŠr ÷rugglega frß ˙tfalli Skaftßr. Ennig haf­i frÚst a­ j÷klafřla hef­i fundist Ý FŠreyjum. Laugardaginn 21.09. um kl 14 barst tilkynning frß Gilsßrbr˙ ß Vesturlandi um brennisteinslykt.

Sjß einnig:
http://www.raunvis.hi.is/~mtg/skafkatl/skafkatl.htm
http://hraun.vedur.is/jar_inn/

Gunnar B. Gu­mundsson