Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20021209 - 20021215, vika 50

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Alls mældust 202 skjálftar og 3 sprengingar þessa vikuna, þar af 103 í Mýrdalsjökli. Stærsti skjálftinn, 2.9 mældist í Mýrdalsjökli (9. dec).

Suðurland

Mesta virknin var á sprungunum í Holtum og við Hestfjall. Nokkrir skjálftar mældust við Hengilinn.

Norðurland

Úti fyrir Norðurlandi mældust 50 skjálftar. Dreifð virkni um allt Tjörnesbrotabeltið og mældist stærsti skjálftinn 2.0.

Hálendið

Undir Mýrdalsjökli voru 104 skjálftar. Mesta virknin var í vestanverðum jöklinum (Goðabungu) og þeir stærstu voru um 2.9 að stærð. Einn skjálfti var undir Langjökli og einn skjálfti mældist við Lokahrygginn.

Erik Sturkell