Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20030113 - 20030119, vika 03

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í vikunni 13. - 19. janúar 2003 mældust 142 jarðskjálftar og 6 sprengingar. Stærsti skjálftinn varð 19. janúar um 18 km vestan við Siglufjörð, en hann mældist 3,2 stig.

Suðurland

Lítil virkni var á Suðurlandi.
Við Geirfugladrang á Reykjaneshrygg varð skjálfti 15. janúar, 2,2 stig.

Norðurland

Dreifð virkni var norðan við land. Um 30 skjálftar mældust, sá stærsti 3,2 stig vestan við Siglufjörð.

Hálendið

Þrír skjálftar mældust undir Eyjafjallajökli 13. janúar, 0,8 - 1,5 stig. 60 skjálftar mældust í Mýrdalsjökli, flestir undir vestanverðum jöklinum. 7 skjálftar voru yfir 2,0 stig, sá stærsti 2,6 stig. Á Torfajökulssvæðinu mældist skjálfti 1,2 að stærð.
Einn skjálfti mældist í Skeiðarárjökli 1,2 stig. Skjálfti mældist á Lokahrygg 1,8 stig. Við Trölladyngju, norðaustan Vatnajökuls, mældist skjálfti 1,7 stig.

Bergþora S. Þorbjarnardottir