Veðurstofa Íslands
Eðlisfræðisvið

Jarðskjálftar 20040329 - 20040404, vika 14

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Eðlisfræðisvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í vikunni mældust 159 skjálftar. Sá stærsti í mynni Eyjafjarðar 2.98.

Suðurland

Á Suðurlandi mældust nokkrir örsmáir skjálftar.
Úti á Reykjaneshrygg mældust 4 skjálftar á laugardeginum á bilinu 2 - 2.6.
Við Reykjanestá mældust 4 skjálftar seinni part vikunnar á bilinu 1 -2.

Norðurland

Í Axarfirði mældust samtals 59 skjálftar um helgina. Sá stærsti 2.67 stig á sunnudag. Í mynni Eyjafjarðar varð hrina á miðvikudag. Stærsti skjálftinn mældist 2.98 stig.

Hálendið

Líflegt var í Vatnajökli. Skjálftar mældust í Kverkfjöllum, Kistufelli, Hamrinum og Grímsvötnum. Alls 11 skjálftar á stærðarbilinu 2 -3.
Norður af Langjökli mældist 1 skjálfti 1.64 á laugardeginum.
Við Öskju mældist 1 skjálfti 1.39 á sunnudag.

Mýrdalsjökull

Í Mýrdalsjökulsöskjunni mældust 6 skjálftar. Sá stærsti 2.65 stig.
Í Goðabungu í vestanverðum jöklinum mældust 15 skjálftar á bilinu 1 - 2.5 stig.

Vigfús Eyjólfsson