Veđurstofa Íslands
Jarđeđlissviđ

Jarđskjálftar 20041108 - 20041114, vika 46

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Nćsta vika] [Ađrar vikur] [Jarđeđlissviđ]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suđurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvćđinu] [Bárđarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norđurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í vikunni voru stađsettir 140 skjálftar á landinu og fjórar sprengingar: í námu viđ Vatnsskarđ (nćrri Kleifarvatni), viđ Kárahnjúka og í Mosfellsbć/Rvk. Stćrsti skjálftinn varđ í Mýrdalsjökli, um 2,4 ađ stćrđ. Gosiđ í Grímsvötnum var í rénum en enn hljóp úr vötnunum.

Suđurland

Ţrír litlir skjálftar urđu á Reykjanesskaga: viđ suđvesturenda Kleifarvatns og tveir í Móhálsadal. Dreifđ virkni var um Suđurland, skjálftar (allir litlir) mćldust viđ Holtasprunguna og Hestfjallssprunguna (frá júní 2000), tveir skjálftar mćldust suđur viđ Ţjórsá (sunnan viđ SIL-stöđina Ásmúla) og nokkrir í Ölfusi, allir litlir. Skjálftar mćldust einnig víđa á Hengilssvćđi/Hellisheiđ, sá stćrsti rúmlega 1,3 ađ stćrđ, nćrri Kömbum.

Norđurland

Virkni úti fyrir Norđurlandi var ekki sérlega mikil ţessa vikuna, nokkrir skjálftar mćldust í Öxarfirđi, nokkrir SA Grímseyjar og fáeinir úti fyrir mynni Eyjafjarđar.

Hálendiđ

Í undir Eyjafjallajökli mćldust 6 skjálftar í vikunni, sá stćrsti rétt rúmlega tveir ađ stćrđ. Hinir voru allir litlir. Skálftar mćldust einnig undir jöklinum í síđustu viku (sex, allir litlir). Skjálftar í Eyjafjallajökli jan.2000-nú.
Undir Mýrdalsjökli mćldust í allt 55 skjálftar, allir utan einn undir vesturhluta jökulsins. Sá stćrsti var um 2,4 ađ stćrđ, en ellefu skjálftar voru yfir tveimur ađ stćrđ.
Einn skjálfti mćldist viđ Mývatn og annar lítill nokkuđ norđar; einn nćrri Kollóttudyngju (norđan Öskju), einn í Vatnajökli (vestarlega), einn sunnan í Langjökli og nćrri Ţórisjökli, og einn nćrri Guđlaugstungum (norđaustan viđ Hveravelli).
Skjálftinn sem mćldist viđ Kárahnjúka er ađ öllum líkindum sprenging.

Grímsvötn

Ţótt gosiđ hafi veriđ í rénum í byrjun vikunnar sást óróapúls á lćgstu tíđnum (0,5-1Hz) á lóđrétta ţćtti (eđa heldur ađallega á lóđréttum ţćtti, en einnig á láréttum, E og N, ţáttum) mćlisins á Grímsfjalli á ţriđjudag milli u.ţ.b. 06:30 og 13:30, sjá óróamynd frá 9.nóvember. Ţađ er líklegt ađ hann hafi stafađ af e-s konar óróa/suđu í gosstöđvum.

Áfram hljóp úr Grímsvötnum í vikunni. Óróapúlsar sáust öđru hverju á mćli á Grímsfjalli, ađallega á hćstu tíđnunum (2-4Hz): Óróahviđa á fimmtudagsmorgni, 11.nóv., rétt rúmlega níu og svo um ellefuleytiđ. Sjá mynd: grf 11.nóvember. Óróinn hjađnađi nokkuđ eftir miđnćtti ađfararnótt föstudags, um eitt-leytiđ, en tók smá kipp á föstudagsmorgni milli fimm og hálf-níu, sjá mynd frá 12. nóvember. Svipađir púlsar sáust í fyrri viku, t.d 6.nóvember.

Sigurlaug Hjaltadóttir