Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20070827 - 20070902, vika 35

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

Alls mŠldust 246 skjßlftar ■essa vikuna. StŠrsti skjßlftinn var a­ stŠr­ 3,2 me­ uppt÷k um 310 km austur af landinu.

Su­urland

┴ svŠ­inu frß Blßfj÷llum austur Ý Landsveit mŠldust 12 skjßlftar, sß stŠrst a­ stŠr­ 1. Nokkrar sprengingar mŠldust Ý Holtunum og vi­ Stokkseyri.

Reykjanesskagi

┴ laugardagskv÷ldinu mŠldust 3 skjßlftar um 45 km ˙t af Reykjanestß, sß stŠrsti a­ stŠr­ 2,6. ┴ Reykjanesskaga var virknin mest vi­ Kleifarvatn, ■ar mŠldust 9 skjßlftar Ý vikunni, en auk ■ess mŠldist 1 skjßlfti vi­ Fagradalsfjall.

Nor­urland

═ Tj÷rnesbrotabeltinu mŠldust 40 skjßlftar. Um helmingurinn ■eirra ßttu uppt÷k austan GrÝmseyjar og voru stŠrstu skjßlftarnir a­ stŠr­ 2,9.

Hßlendi­

Nokkrir skjßlftar mŠldust ß Torfaj÷kulssvŠ­inu og 2 skjßlftar Ý Vatnafj÷llum. Einn skjßlfti mŠldist nor­ur af Hverav÷llum. Vatnaj÷kull er heldur a­ lifna vi­ n˙na ■egar virkni vir­ist vera a­ fjara ˙t vi­ Upptyppinga. Skjßlftar mŠldust vi­ GrÝmsfjall, Hamarinn, Bßr­arbungu, Kistufell og vi­ Kverkfj÷ll. ═ Br˙arj÷kli mŠldust skjßlftar, sem sennilega eru svokalla­ir Ýsskjßlftar. Vi­ Upptyppinga mŠldust 100 skjßlftar. Seinasta smßhrinan var­ ■ar ß f÷studag, en ■ann dag mŠldust 20 skjßlftar ß svŠ­inu. Virknin ■essa vikuna hefur ÷ll veri­ nor­austan vi­ fyrri virkni. Alls hafa n˙ mŠlst um 3300 skjßlftar vi­ Upptyppinga.

Mřrdalsj÷kull

Undir Mřrdalsj÷kli mŠldust 49 skjßlftar, ■ar af nß­u 6 skjßlftar stŠr­inni 2.

27. ßg˙st: ═ dag mŠldust 49 skjßlftar og 2 sprengingar. Vi­ Upptyppinga mŠldust 18 skjßlftar ß stŠr­arbilinu 0 - 1,5. ═ Vatnaj÷kli mŠldust 2 skjßlftar Ý Kverkfj÷llum, auk skjßlfta vi­ Kistufell, Hamarinn og undir GrÝmsfjalli, nßnar tilteki­ undir Vestari SvÝahnj˙ki. Eins mŠldist Ýsskjßlfti Ý Br˙arj÷kli. Undir Go­abungu Ý Mřrdalsj÷kli mŠldust 6 skjßlftar, 1 skjßlfti mŠldist Ý Vatnafj÷llum og 1 vi­ Torfaj÷kul. ═ Tj÷rnesbrotabeltinu mŠldust 11 skjßlftar, ■ar af 6 austan GrÝmseyjar.
28. ßg˙st: ═ dag mŠldust 59 skjßlftar, ■ar af 34 vi­ Upptyppinga, og ein sprenging. ═ Vatnaj÷kli mŠldust skjßlftar vi­ Kistufell og Ý Dyngjuj÷kli nßlŠgt Kverkfj÷llum. Einn smßskjßlfti mŠldist nor­ur af Tj÷rnesi. Undir Go­abungu Ý Mřrdalsj÷kli mŠldust 13 smßskjßlftar og 2 skjßlftar ß Torfaj÷klulssvŠ­inu. Um mi­jan daginn mŠldist skjßlfti a­ stŠr­ 3 um 310 km austur af landinu, beint nor­ur af FŠreyjum.
29. ßg˙st: ═ dag mŠldust 29 skjßlftar og 3 sprengingar. A­eins mŠldust 12 skjßlftar, ß stŠr­arbilinu 0.3 - 1.2, vi­ Upptyppinga. Undir Go­abungu mŠldust 7 skjßlftar og 1 undir austanver­um Mřrdalsj÷kli.
30. ßg˙st: ═ dag mŠldust 17 skjßlftar og 3 sprengingar. Virknin vi­ Upptyppinga er komin ni­ur Ý 2 Ý dag. ═ Vatnaj÷kli mŠldust skjßlftar vi­ Hamarinn og Ý Bßr­arbungu. Undir Go­abungu mŠldust 6 smßskjßlftar.
31. ßg˙st: ═ dag mŠldust 49 skjßlftar og 1 sprenging. Vi­ Upptyppinga mŠldust 20 skjßlftar og 6 undir Go­abungu. Aftur mŠldist skjßlfti unir Vatnafj÷llum sunnan vi­ Heklu. Austan GrÝmseyjar mŠldust 12 skjßlftar og 4 til vi­bˇtar Ý Tj÷rnesbrotabeltinu. Eins mŠldist skjßlfti nor­vestur af Hverav÷llum.
1. september: ═ dag mŠldust 25 skjßlftar, ■ar af 10 vi­ Upptyppinga. 3 skjßlftar mŠldust ˙t af Geirfuglaskeri ß Reykjaneshrygg. Undir Go­abungu mŠldust 6 skjßlftar.
2. september: ═ dag mŠldust 19 skjßlftar, ■ar af 4 vi­ Upptyppinga. Nor­ur af Siglufir­i mŠldust 4 skjßlftar og einn Ý Dyngjuj÷kli vi­ Kverkfj÷ll. Skjßlfti mŠldist ß Torfaj÷kulssvŠ­inu og 3 undir Go­abungu.

Steinunn S. Jakobsdˇttir