Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20071022 - 20071028, vika 43

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

═ vikunni mŠldust 317 jar­skjßlftar. Skjßlftahrina var­ undir Ingˇlfsfjalli, og margir skjßlftanna fundust ß Selfossi. Skjßlftavirkni hÚlt ßfram vi­ Upptyppinga og Her­ubrei­art÷gl.

Su­urland

Helsta skjßlftavirknin ß Su­urlandi var hrinan su­austan undir Ingˇlfsfjalli. R˙mlega 60 skjßlftar mŠldust, langflestir dagana 25. og 26. oktˇber. StŠrsti skjßlftinn, sem var 3,2 stig, var­ fimmtudaginn 25. oktˇber kl. 12:06. Margir skjßlftanna fundust ß Selfossi, en einnig barst tilkynning ˙r ┴rbŠjarhverfinu. LÝti­ var um a­ra skjßlftavirkni ß Su­urlandi.

Reykjanesskagi

Engin skjßlftavirkni mŠldist undir Reykjanesskaga og Reykjaneshrygg.

Nor­urland

ŮrjßtÝu og ■rÝr skjßlftar mŠldust nor­ur af landinu, ■ar af 18 undir Íxarfir­i. StŠrsti skjßlftinn var 2,2 stig. Tveir skjßlftar mŠldust vi­ Kaldbak nor­an GrenivÝkur, 0,6 og 1,6 stig.

Hßlendi­

Skjßlftavirkni hÚlt ßfram vi­ Upptyppinga og Her­ubrei­art÷gl. R˙mlega 60 skjßlftar, 0,4 - 2,3 stig, mŠldust austan vi­ Upptyppinga ß 14 - 17 km dřpi. Um 80 skjßlftar mŠldust vi­ Her­ubrei­art÷gl, 0,2 - 2,4 stig. Einn skjßlfti mŠldist vi­ austurb˙n Ískju og einn undir Va­÷ldu. Engir skjßlftar mŠldust undir Vatnaj÷kli fyrr en ß sunnudaginn 28. oktˇber. Ůß mŠldust fimm skjßlftar nor­austan Ý Bßr­arbungu, 1,9 - 2,2 stig, og einn vi­ Kverkfj÷ll, 2,3 stig. ┴ mßnudaginn mŠldist skjßlfti undir Tungnafellsj÷kli, 2,0 stig.

Mřrdalsj÷kull

═ vikunni mŠldist 41 skjßlfti undir Mřrdalsj÷kli, flestir undir vestanver­um j÷klinum.

Berg■ˇra S. Ůorbjarnardˇttir