Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20080929 - 20081005, vika 40

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Um 400 skjálftar voru staðsettir í vikunni. Flestir þeirra voru staðsettir í Ölfusi. Sá stærsti var um 2 stig. Um hálfsexleitið þann 1. október hófst hrina 14 km suður af Grímsey. Henni lauk kvöldmatarleitið sama dag. Í hrinunni mældust 3. skjálftar um 3. stig. Austan í Fagradalsfjalli við Grindavík var jöfn virkni alla vikuna. Stærsti skjálftin var um 2. stig. Nokkur virkni var í Mýrdalsjökli. Mældust skjálftar í Kötlu og í Goðabungu. Stærstu skjálftarnir voru um 2. stig. Í Vatnajökli var aðallega vart við skjálftavirkni í Bárðarbungu. Sá stærsti rúm 2. stig. Í Grímsfjalli var stöðugur órói alla vikuna fyrir utan milli klukkan þrjú og sjö þann 3. október. Óróinn hófst um 6. leitið þann 28. september.

Ólafur St. Arnarsson