Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20080929 - 20081005, vika 40

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

Um 400 skjßlftar voru sta­settir Ý vikunni. Flestir ■eirra voru sta­settir Ý Ílfusi. Sß stŠrsti var um 2 stig. Um hßlfsexleiti­ ■ann 1. oktˇber hˇfst hrina 14 km su­ur af GrÝmsey. Henni lauk kv÷ldmatarleiti­ sama dag. ═ hrinunni mŠldust 3. skjßlftar um 3. stig. Austan Ý Fagradalsfjalli vi­ GrindavÝk var j÷fn virkni alla vikuna. StŠrsti skjßlftin var um 2. stig. Nokkur virkni var Ý Mřrdalsj÷kli. MŠldust skjßlftar Ý K÷tlu og Ý Go­abungu. StŠrstu skjßlftarnir voru um 2. stig. ═ Vatnaj÷kli var a­allega vart vi­ skjßlftavirkni Ý Bßr­arbungu. Sß stŠrsti r˙m 2. stig. ═ GrÝmsfjalli var st÷­ugur ˇrˇi alla vikuna fyrir utan milli klukkan ■rj˙ og sj÷ ■ann 3. oktˇber. Ërˇinn hˇfst um 6. leiti­ ■ann 28. september.

Ëlafur St. Arnarsson