Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20090309 - 20090315, vika 11

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Tæplega 140 skjálftar voru staðsettir í vikunni og tíu ætlaðar sprengingar (þrjár í Helguvík og sjö upp af Seljalandi)

Suðurland

Enn mældist mesta virknin á Suðurlandi á syðri enda Kross-sprungunnar. Fáeinir skjálftar voru staðsettir vestan hennar, í Hjallahverfi, einn á norðurenda sprungunnar (Heng ) og tveir austar í brotabeltinu (suður og suðaustur af Vörðufelli).

Reykjanesskagi

Norðurland

Hálendið

Nokkuð var um virkni norðaustan í Bárðarbungu og tveir skjálftar mældust þar um 3,2 að stærð 11. mars.

Mýrdalsjökull

Aðeins er búið að staðsetja þrjá skjálfta í Mýrdalsjökli, alla í öskjunni. Þrjár sprengingar voru staðsettar í námu í vesturhlíðum Eyjafjallajökuls.

Sigurlaug Hjaltaddóttir