Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20100118 - 20100124, vika 03

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Yfirferð yfir jarskjálfta vikunnar er ekki lokið, en búið er að staðsetja 444 skjálfta.

Suðurland

Reykjanesskagi

Norðurland

Á fjórða hundrað jarðskjálftar mældust á afmörkuðu svæði 10 km NA af Grímsey, þar af voru þrír skjálftar aðfaranótt þriðjudagsins rúmlega 3 að stærð. Á fimmtudags morguninn mældiust nokkrir skjálftar um 250 km norður af Kolbeinsey. Samkvæmt USGS var sá stærsti 4,5 að stærð.

Hálendið

Mýrdalsjökull

Tæplega 40 jarðskjálftar mældust undir Eyjafjallajökli. Sá stærsti varð klukkan 22:10 á sunnudagskvöldið, 2,7 að stærð, fjórir aðrir skjálftar mældust yfir 2. Virkni undir Mýrdalsjökli var lítil.

Einar Kjartansson