Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20100517 - 20100523, vika 20

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

═ vikunni mŠldust tŠplega 400 skjßlftar. Mesta virknin var Ý Eyjafjallaj÷kli en ■ar mŠldust ß anna­ hundra­ skjßlftar. StŠrsti skjßlfti vikunnar var­ Ý skjßlftar÷­, a­ kv÷ldi mi­vikudagsins Ý mynni Eyjafjar­ar og var hann tŠp fj÷gur stig. Smßhrinur ur­u vi­ Flatey og undir Kleifarvatni.

Su­urland

F÷studagskv÷ldi­ 21. maÝ klukkan 18:56:56 var­ skjßlfti undir V÷r­ufelli Ý Biskupstungum sem var tŠplega ■rj˙ stig. Hann fannst m.a. Ý Laugarßsi og ß Selfossi. Nokkrir eftirskjßlftar fylgdu Ý kj÷lfari­. Um klukkustund sÝ­ar var­ jar­skjßlfti u.■.b. 5 kÝlˇmetrum nor­vestan vi­ Hverager­i. Hann var litlu minni en sß vi­ V÷r­ufell og fannst m.a. Ý Hverager­i og nßgrenni. Tveir tugir smßskjßlfta mŠldust ß Kross-sprungunni, um tugur undir Hjallahverfi og nokkrir ß sprungunum ß Su­urlandi.

Reykjanesskagi

┴ Reykjanesskaga ur­u um 20 skjßlftar, flestir undir Kleifarvatni en ■ar hˇfst smßskjßlftahrina a­ morgni mi­vikudagsins 19. maÝ og stˇ­ h˙n fram ß mi­jan dag. Um 20 skjßlftar ur­u s÷mulei­is ß Reykjaneshrygg og var sß stŠrsti tŠp ■rj˙ stig.

Nor­urland

┴ og ˙ti fyrir Nor­urlandi mŠldust tŠplega 90 skjßlftar. Mesta virknin var ˙ti fyrir mynni Eyjafjar­ar en ■ar hˇfst skjßlftar÷­ ß mi­vikudagskv÷ldi­ og stˇ­ h˙n fram eftir nˇttu. StŠrsti skjßlftinn var 3,9 stig og fannst m.a. ß Siglufir­i og Ý Ëlafsfir­i. Ůetta var jafnframt stŠrsti skjßlfti vikunnar. Smßhrina var­ nor­austan vi­ Flatey a­fararnˇtt sunnudagsins 23. maÝ og stˇ­ h˙n fram undir morgun. Nokkrir skjßlftar mŠldust nor­austan GrÝmseyjar,Ý Íxarfir­i, vi­ Kr÷flu og ß ŮeistareykjasvŠ­inu.

Hßlendi­

Tveir smßskjßlftar mŠldust vi­ Hafrafell, vestan Langj÷kuls, einn vi­ Sandvatn og einn sunnan vi­ Skjaldbrei­. ═ Hofsj÷kli var­ einn skjßlfti sem var tŠp tv÷ stig a­ stŠr­. ═ Vatnaj÷kli ÷llum mŠldust 16 skjßlftar. Fimm ur­ur ß Lokahrygg, ■rÝr undir Bßr­arbungu, ■rÝr vi­ Kistufell, tveir Ý Kverkfj÷llum og einn Ý Brei­amerkurj÷kli. StŠrsti skjßlftinn Ý j÷klinum var ß Lokahrygg og var hann 2,7 stig. ┴ svŠ­inu nor­an Vatnaj÷kuls mŠldust li­lega tuttugu skjßlftar,vi­ Ískju, Her­ubrei­, Hlaupfell og vi­ ┴lftadalsdyngju, allir um og innan vi­ tv÷ stig.

Mřrdalsj÷kull

Sj÷ smßskjßlftar mŠldust Ý Mřrdalsj÷kli, einn innan ÷skjunnar en a­rir Ý vesturj÷klinum. ═ Eyjafjallaj÷kli mŠldust r˙mlega 120 skjßlftar,stŠrsti skjßlftinn var 1,8 stig. flestir skjßlftarnir voru ß minna en 8 kÝlˇmetra dřpi.

Sig■r˙­ur ┴rmannsdˇttir