Ve­urstofa ═slands
Eftirlits- og spßsvi­

Jar­skjßlftar Ý aprÝl 2012

[Fyrri mßn.] [NŠsti mßn.] [A­rir mßnu­ir og vikur] [Jar­vßrv÷ktun]

Uppt÷k jar­skjßlfta ß ═slandi Ý aprÝl 2012. Rau­ir hringir tßkna jar­skjßlfta stŠrri en 0 a­ stŠr­.
┴ kortinu eru einnig sřnd eldst÷­vakerfi (Pßll Einarsson og Kristjßn SŠmundsson, 1987).

Jar­skjßlftar ß ═slandi Ý aprÝl 2012

Um 1300 jar­skjßlftar mŠldust me­ SIL-mŠlakerfi Ve­urstofunnar Ý aprÝl. Mesta virknin var vi­ H˙sm˙la ß Hellishei­i og ß Nor­urlandi, 500 ß hvoru svŠ­i. Smßhlaup hˇfst Ý M˙lakvÝst Ý aprÝllok.

Hßtt Ý 500 skjßlftar mŠldust ß HengilssvŠ­inu, flestir vi­ H˙sm˙la ß Hellishei­i, og er ■a­ mun meiri virkni en Ý sÝ­asta mßnu­i, ■egar um 60 skjßlftar mŠldust. Mesta virknin var Ý ■ri­ju viku mßna­arins, nßnar tilteki­ helgina 21. - 22. aprÝl, og var orsakavaldurinn ni­urrennsli  affallsvatns Ý borholur Hellishei­arvirkjunar. Laugardagskv÷ldi­ 21. aprÝl var­ skjßlfti ß svŠ­inu sem var r˙mlega ■rj˙ stig og barst  tilkynning frß Selfossi um a­ hann hef­i fundist ■ar. TŠpir tveir tugir skjßlfta mŠldust Ý Landssveit ß Rangßrv÷llum, en ß ■essu svŠ­i var­  smßhrina Ý mars. Smßskjßlftavirkni var a­ venju ß sprungunum ß Su­urlandsundirlendi.

Vi­ Kleifarvatn og Ý nßgrenni ■ess mŠldust tŠplega 60 skjßlftar, sß stŠrsti 2,5 stig undir N˙pshlÝ­arhßlsi. Heldur fŠrri skjßlftar mŠldust  Ý ■essum mßnu­i ß Reykjaneshrygg en Ý ■eim fyrri, r˙mlega 20. 

═ Mřrdalsj÷kli mŠldust 135 skjßlftar Ý mßnu­inum e­a um tÝundi hluti af skjßlftavirkni mßna­arins. Nokku­ sta­bundin og st÷­ug virkni var Ý Go­alandi og vi­ Hafursßrj÷kul allan mßnu­inn. ═ ÷skjunni er virknin nokku­ dreif­ en Ý 17. viku milli 27. og 29. var­ hrina Ý nor­austurhluta hennar, nokku­ sunnan vi­ Austmannsbungu og vir­ist h˙n tengjast hlaupi, sem hˇfst Ý M˙lakvÝsl ■ann 28. Einnig var­ vart hßtÝ­niatbur­a Ý 17. viku, sem sßst mest ß Go­alandi, en ■ann 27. kom fram hßtÝ­niˇrˇi sem sßst ß nokkrum mŠlum umhverfis j÷kulinn. ┴ Torfaj÷kulssvŠ­inu mŠldust 16 skjßlftar. Ůetta voru stakir atbur­ir og dreif­ir um svŠ­i­, en ■ˇ var mesta virknin vestast ß svŠ­inu. LÝtil virkni var Ý Lang- og Hofsj÷kli. Samtals voru sex skjßlftar ß svŠ­inu umhverfis j÷klana.

┴ hßlendinu mŠldust r˙mlega 200 skjßlftar. Athyglisver­ hrina var­ nor­austan vi­ Tungnafellsj÷kul, ■ar mŠldust 32 skjßlftar dagana 5. til 8. aprÝl, sß  stŠrsti var­ laust upp ˙r klukkan ■rj˙ a­faranˇtt 7. aprÝl, 2,9 a­ stŠr­. Skjßlftavirkni Ý Vatnaj÷kli var me­ minna mˇti en tŠpur tugur skjßlfta mŠldist undir Bßr­arbungu og r˙mur tugur ß Lokahrygg, austan vi­ Hamarinn. Vi­ Kverkfj÷ll mŠldust 17 skjßlftar og 40 vi­ Kistufell. Vi­ Her­ubrei­ og Her­ubrei­art÷gl mŠldust 56 skjßlftar, 12 nor­an Upptyppinga og tugur Ý austanver­um Dyngjufj÷llum. Tveir skjßlftar mŠldust fyrir nor­austan Bl÷ndulˇn, en vi­ su­urenda ■ess var sn÷rp hrina hausti­ 2010.

┴ H˙savÝkur-Flateyjarmisgenginu var fremur rˇlegt fram eftir mßnu­inum en 22. aprÝl byrja­i skjßlftavirkni um ■a­ bil sj÷ kÝlˇmetrum nor­vestan H˙savÝkur og stˇ­ h˙n fram undir mßna­amˇt. A­ kv÷ldi sÝ­asta dags mßna­arins hˇfst hrina um 18 kÝlˇmetra nor­vestur af H˙savÝk, flestir ß um 10 kÝlˇmetra dřpi. StŠrstu skjßlftarnir voru r˙melga tv÷ stig. LÝtil virkni var vi­ GrÝmsey. Ůann 11. aprÝl var­ stakur skjßlfti um ■a­ bil 11 kÝlˇmetrum nor­vestan Skagastrandar. Hann var tŠp tv÷ stig a­ stŠr­ og ß um ßtta kÝlˇmetra dřpi. Skjßlftar eru sjaldgŠfir ß ■essum slˇ­um. Tveir jar­skjßlftar mŠldust s÷mulei­is ß ˇvenjulegum sta­, nor­ur af Bl÷ndulˇni, en kr÷ftug jar­skjßlftahrina var­ undir sunnanver­u Bl÷ndulˇni hausti­ 2010. Nokkrir smßskjßlftar mŠldust ß svŠ­unum vi­ Kr÷flu og Ůeistareyki.Eftirlitsfˇlk Ý aprÝl: Einar Kjartansson, Matthew J. Roberts, Evgenia Ilyinskaya og Benedikt G. Ëfeigsson