Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20120430 - 20120506, vika 18

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

Mun minni virkni var Ý ■essari viku en vikunni ß undan og munar ■ar um skjßlftana sem mŠldust vi­ H˙sm˙la Ý fyrri viku. Mesta virknin ■essa vikuna var fyrir nor­an land, ß H˙savÝkur-Flateyjarmisgenginu og Ý Íxarfir­i ■ar sem ur­u smßar hrinur. StŠrsti skjßlfti vikunnar var r˙m tv÷ stig ß Tr÷llaskaga. Smßhlaup var­ Ý M˙lakvÝsl.

Su­urland

LÝtil virkni var vi­ H˙sm˙la ß Hellishei­i en ■ar mŠldust ÷rfßir skjßlftar, ˇlÝkt ■vÝ sem var Ý sÝ­ustu viku ■egar r˙mlega 200 skjßlftar mŠldust. Rˇlegt var ß Su­urlandsundirlendi en nokkrir smßskjßlftar mŠldust a­faranˇtt ■ri­judags Ý Landsveit, nor­an GaltalŠkjar, ß svipu­um slˇ­um og smßhrinan sem var­ Ý sÝ­ustu viku og ß sama dřpi, 5 - 6 kÝlˇmetrum.

Reykjanesskagi

Nokkrir skjßlftar mŠldust vi­ Kleifarvatn og N˙pshlÝ­arhßls, allir innan vi­ tv÷ stig og ß um nÝu kÝlˇmetra dřpi. Auk ■ess mŠldust nokkrir smßskjßlftar vi­ Brennisteinsfj÷ll og tveir ß Reykjaneshrygg.

Nor­urland

R˙mlega 130 jar­skjßlftar mŠldust ß og ˙ti fyrir Nor­urlandi. Ůar af voru 60 ß Skjßlfanda milli Flateyjar og H˙savÝkur og er ■a­ nokku­ meiri virkni ß ■vÝ svŠ­i en Ý sÝ­ustu viku. Skjßlftarnir r÷­u­ust Ý ■rjßr ■yrpingar Ý smßhrinum, s˙ fyrsta hˇfst ß mßnudagskv÷ld um ■a­ bil 18 kÝlˇmetrum nor­vestan H˙savÝkur og stˇ­ h˙n fram yfir mi­nŠtti. Um 20 skjßlftar mŠldust, sß stŠrsti um tv÷ stig og flestir ß 9-10 kÝlˇmetra dřpi. ┴ mi­vikudagskv÷ld hˇfst ÷nnur smßhrina um 10 kÝlˇmetrum nŠr H˙savÝk og stˇ­ fram eftir nˇttu. ┴rla f÷studagsmorguns hˇfst sÝ­asta hrinan og var s˙ um sex kÝlˇmetra frß H˙savÝk. R˙mlega 40 skjßlftar mŠldust Ý Íxarfir­i um helmingur ■eirra Ý smßskjßlftahrinu sem hˇfst ß sunnudagskv÷ld. 

AfstŠ­ar sta­setningar ß skjßlftum vestan vi­ H˙savÝk sřna tvŠr skjßlfta■yrpingar sem lÝklega mynda sameiginlegt brotaplan me­ stefnu N102░A. Brotaplani­ hallar a­eins til nor­urs e­a 85░. Vi­ sta­setningarnar er nota­ svonefnt SIL-hra­alÝkan og me­ ■vÝ lÝkani er vestari ■yrpingin ß um 7 km dřpi en s˙ austari ß um 8 km dřpi. Brotlausnir sřna hŠgrihandar sni­gengishreyfingu eins og sjß mß ß skjßlftakorti. Hafsbotnsg÷gnin ß myndinni eru ˙r fj÷lgeislamŠlingum Hafrannsˇknarstofnunar, ═SOR og Jar­vÝsindastofnunar Hßskˇlans.

Hßlendi­

R˙mlega 20 skjßlftar mŠldust Ý Vatnaj÷kli, allir smßir. Rˇlegt var Ý nßgrenni GrÝmsvatna. ┴ svŠ­inu nor­an Vatnaj÷kuls mŠldust 25 skjßlftar, mesta virknin var rÚtt su­vestan vi­ Her­ubrei­, lÝkt og Ý sÝ­ustu viku. Einn skjßlfti mŠldist undir nor­urbarmi Ískju og var hann innan vi­ eitt stig, ß um ■riggja kÝlˇmetra dřpi. StŠrsti skjßlftinn ß svŠ­inu var skammt nor­austan vi­ Her­ubrei­, tv÷ stig. 

Mřrdalsj÷kull

Minni virkni var Ý j÷klinum ■essa viku mi­a­ vi­ vikuna ß undan, r˙mlega 20 skjßlftar, sj÷ innan ÷skjunnar og anna­ eins vi­ Go­abungu en ■ar var­ stŠrsti skjßlftinn, 1,3 stig. A­rir mŠldust vi­ Hafursßrj÷kul og J÷kulsh÷fu­ Ý su­austanver­um j÷klinum. Aukinn ˇrˇi sßst ß jar­skjßlftamŠlinum ß Lßguhvolum sem er Ý nßgrenni M˙lakvÝslar og hÚlst ■a­ Ý hendur vi­ aukna raflei­ni sem mŠldist ß lei­nimŠlinum vi­ LÚreftsh÷fu­ Ý M˙lakvÝsl. Ůessa var­ fyrst vart rÚtt undir mßna­amˇtin og ■ann 28. aprÝl hˇfst smßhlaup Ý M˙lakvÝsl. 

Sig■r˙­ur ┴rmannsdˇttir