Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20140623 - 20140629, vika 26

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

TŠplega 300 jar­skjßlftar mŠldust Ý vikunni. StŠrstu skjßlftarnir voru 2,1 stig me­ uppt÷k Ý GrÝmseyjarbeltinu.

Su­urland

LÝtil skjßlftavirkni var ß HengilssvŠ­inu og Ý Ílfusi. ┴ ■ri­ja tug skjßlfta mŠldist og voru uppt÷kin dreif­. Nokkrir ur­u me­fram Krosssprungunni sem hr÷kk Ý maÝ 2008. ┴ Su­urlandsundirlendinu mŠldust 14 skjßlftar me­ uppt÷k ß ■ekktum sprungum. Ůeir voru allir minni en 1,5 stig. Einn smßskjßlfti var­ undir su­vestanver­ri Heklu. Hann var 0,9 a­ stŠr­ og uppt÷kin voru ß litlu dřpi.

Reykjanesskagi

┴ Reykjaneshrygg mŠldust a­eins tveir jar­skjßlftar, bß­ir sunnan vi­ Geirfugladrang. Ůeir voru milli eitt og tv÷ stig a­ stŠr­. ┴ Reykjanesskaga voru innan vi­ 20 skjßlftar sta­settir. Um helmingur ßtti uppt÷k ß KrřsuvÝkursvŠ­inu. Nokkrir ur­u nor­vestan GrindavÝkur og vi­ Fagradalsfjall. Austast ß skaganum vi­ Blßfj÷ll mŠldist einn smßskjßlfti. Allir voru um og innan vi­ einn a­ stŠr­.

Nor­urland

Um 60 jar­skjßlftar mŠldust Ý Tj÷rnesbrotabeltinu. R˙mur helmingur ßtti uppt÷k Ý Íxarfir­i og mŠldust skjßlftar ■ar alla daga vikunnar. ═ GrÝmseyjarbeltinu mŠldust um 20 skjßlftar. Flestir ur­u Ý hrinu me­ uppt÷k um 25 kÝlˇmetra austsu­austur af eynni. H˙n stˇ­ frß kv÷ldi 27. j˙nÝ fram ß nŠsta morgun. StŠrsti skjßlftinn var 2,1 stig. Nokkrir smßskjßlftar (minni en eitt stig) mŠldust me­ uppt÷k rÚtt nor­an Flateyjar ß Skjßlfanda.
Fjˇrir skjßlftar mŠldust vi­ Kr÷flu og einn vi­ Ůeistareyki. Ůeir voru allir innan vi­ 0,5 stig a­ stŠr­.

Hßlendi­

Undir og vi­ Vatnaj÷kul mŠldust 80 skjßlftar. Um helmingur ßtti uppt÷k vi­ Bßr­arbungu, flestir undir nor­austanver­u fjallinu. StŠrstu voru um 1,5 stig. ┴ annan tug skjßlfta mŠldist vi­ Kistufell, stŠrsti tv÷ stig. ┴ Lokahrygg ur­u fjˇrir skjßlftar vestan vi­ vestari Skaftßrketil, stŠrsti tv÷ stig. Nokkrir smßskjßlftar mŠldust undir GrÝmsv÷tnum og smßskjßlftar dreif­ust milli Skei­arßrj÷kuls og ÍrŠfaj÷kuls. Austan vi­ Fjˇr­ungs÷ldu ß Sprengisandi og vi­ Vonarskar­ mŠldust nokkrir skjßlftar minni en eitt stig.
Um 30 skjßlftar voru sta­settir vi­ Dyngjufj÷ll. Um tugur var­ vi­ Ískju og um 20 undir Her­ubrei­art÷glum. StŠrstu skjßlftarnir voru r˙mlega eitt stig.
A­eins tveir skjßlftar ur­u Ý vestur gosbeltinu. Einn ßtti uppt÷k vestan Hveravalla, 1,4 stig, og einn undir Geitlandsj÷kli Ý su­vestanver­um Langj÷kli, 1,1 stig.

Mřrdalsj÷kull

Hßtt Ý 50 skjßlftar mŠldust undir Mřrdalsj÷kli. Svipa­ur fj÷ldi var­ undir vestanver­um j÷klinum, innan K÷tlu÷skju og vi­ Hafursßrj÷kul sunnan ÷skjunnar. StŠrsti skjßlftinn var tŠp tv÷ stig me­ uppt÷k undir vestanver­um j÷klinum. ═ vikunni mŠldust nokkrir smßskjßlftar ß um 20 kÝlˇmetra dřpi undir austurhluta K÷tlu÷skjunnar eins og Ý vikunni ß undan, en slÝkir skjßfltar hafa mŠlst ß­ur ß svŠ­inu undanfarin ßr. Einn smßskjßlfti, 0,9 stig, var­ undir Eyjafjallaj÷kli. ┴ Torfaj÷kulssvŠ­inu mŠldust sex skjßlftar minni en 1,5 stig.

Berg■ˇra S. Ůorbjarnardˇttir
1. j˙lÝ 2014