Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20150831 - 20150906, vika 36

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Yfir 370 jarðskjálftar mældust með SIL jarðskjálftakerfi Veðurstofunnar í vikunni. Skjálftarnir voru á stærðarbilinu Ml -1,0 til 3,4. Sá stærsti varð kl. 13:26 þann 01. september um 360 km NNA af Kolbeinsey. Flestir eða um 20% þeirra mældust í kvikuganginum undir Dyngjujökli og við Bárðarbungu.

Suðurland

Reykjanesskagi

Norðurland

Hálendið

Undir og við Vatnajökul mældust 88 jarðskjálftar. Þar af voru um 17 skjálftar við Bárðarbunguöskjuna og um 56 skjálftar í kvikuganginum, allir innan við 1,8 að stærð. Enn dregur úr jarðskjálftavirkninni við Bárðarbunguöskjuna og í kvikuganginum.

Mýrdalsjökull

Rúmlega 30 jarðskjálftar mældust undir Mýrdalsjökli og voru þeir á stærðarbilinu Ml -0,8 til 1.4. Þar af voru 24 jarðskjálftar undir Kötluöskjunni og sex jarðskjálftar undir vesturhluta jökulsins.

Eftirlitsmenn í viku 36:
Matthew J. Roberts, Hildur María Friðriksdóttir, Salóme Bernharðsdóttir og Bryndís Gísladóttir

Jarðvakt