Samfelldar GPS mælingar á HOFN

Almennar upplısingar

Stöğin í Höfn í Hornafirği hóf mælingar 27. maí 1997. Stöğin er rekin af şjóğverjum viğ Bundesamt fur Kartographie und Geodasie.
HOFN er European Reference Frame (EUREF) stöğ.
Mælingar eru gerğar meğ Trimble 4000SSI tæki og Trimble microcentered loftneti (TRM22020.00+GP).
Hnit stöğvarinnar eru: 64.2673 N, 15.1979 V

Gögn:

Sjá gagnasíğu

Niğurstöğur mælinga

Færslur á HOFN í austur, norğur og lóğréttum hnitum (í millimetrum) miğağ viğ ağ stöğin í Reykjavík (REYK) hreyfist ekki. Athugiğ ağ úrvinnsla gagna frá HOFN meğ gögnum frá ISGPS stöğvum hófst um miğjan maí 2000.