next up previous contents
Next: Ni­urst÷­ur Up: ═slenskt ßgrip Samfelldar GPS Previous: Inngangur

St÷­var til samfelldra GPS mŠlinga

GPS landmŠlingar ß ═slandi til a­ rannsaka jar­skorpuhreyfingar hˇfust ■egar ß upphafsßrum GPS kerfisins 1986. ═ GPS landmŠlingunum er GPS loftneti stillt upp yfir fastmerki sem er koparnagli Ý fastri kl÷pp. Vi­tŠki tengt loftnetinu safnar g÷gnunum. Me­ endurteknum mŠlingum, ß nokkurra mßna­a til nokkurra ßra fresti, mß fylgjast me­ hvernig sta­setning fastmerkisins breytist vi­ afl÷gun jar­skorpunnar. ═ samfelldum GPS mŠlingum er mŠlitŠkjunum komi­ varanlega fyrir yfir fastmerkinu til a­ fylgjast me­ hvernig sta­setning ■ess breytist me­ tÝma.

Ůa­ eru nokkur ■˙sund GPS st÷­var til samfelldra mŠlinga Ý heiminum Ý dag. ŮŠr gegna fj÷l■Šttum tilgangi utan ■ess a­ mŠla jar­skorpuhreyfingar. Fyrsta st÷­in til samfelldra GPS mŠlinga ß ═slandi var sett upp Ý ReykjavÝk Ý nˇvember 1995 af Ůřsku landmŠlingastofnuninni (BKG) Ý samstarfi vi­ LandmŠlingar ═slands. S÷mu a­ilar settu upp st÷­ Ý H÷fn Ý Hornafir­i Ý maÝ 1997. G÷gn frß st÷­vunum eru notu­ af m÷rgum al■jˇ­legum ˙rvinnslumi­st÷­vum, m.a. til a­ reikna ˙t brautir GPS gervitunglanna.

Ůrßlßt jar­skjßlftavirkni Ý Henglinum hˇfst 1994. Landris (2 cm ß ßri) mŠldist ß HengilssvŠ­inu samfara jar­skjßlftavirkninni, sem tengt var kvikuinnskoti skammt nor­vestan vi­ Hverager­i. Ůessir atbur­ir voru hvati ■ess a­ Ve­urstofa ═slands, NorrŠna eldfjallast÷­in og RaunvÝsindastofnun Hßskˇlans tˇku saman h÷ndum um uppbyggingu samfelldra GPS mŠlinga ß ═slandi og var fyrsta st÷­in sett upp ß Vogsˇsum Ý Selvogi ■ann 18. mars 1999. MŠlaneti­ kallast ISGPS og st÷­varnar eru flestar nßlŠgt flekaskilum e­a virkum eldfj÷llum (mynd 1).

Uppsetning tŠkjab˙na­ar ß ISGPS st÷­vum hefur a­ miklu leyti ■rˇast beint ˙t frß netmŠlingum. GPS loftneti­ hvÝlir ß fjˇrfŠti ˙r ry­frÝu stßli sem er festur Ý trausta kl÷pp. Undir mi­ju loftnetinu er fastmerki Ý kl÷pp sem er Ý raun punkturinn sem veri­ er a­ mŠla. Vi­tŠki skrßir mŠlingar frß gervitunglunum ß 15 sek˙ndna fresti Ý innra minni (myndir 3 og 4). ┴ sˇlarhrings fresti hringir t÷lva Ý ReykjavÝk sjßlfvirkt Ý vi­tŠkin um mˇtald og sŠkir g÷gn frß tŠkjunum.


next up previous contents
Next: Ni­urst÷­ur Up: ═slenskt ßgrip Samfelldar GPS Previous: Inngangur
Halldor Geirsson
2003-03-21