Til að brjóta skjal í samræmi við skilgreiningar í greinargerd.sty er notuð skilgreiningin
\usepackage[islenska]{greinargerd}strax eftir að skjalaklasinn hefur verið skilgreindur. Dæmi um notkun greinargerd.sty fylgir hér á eftir en það er fyrsti hluti þessa skjals eins og hann lítur út áður en skjalið er brotið með LATEX.
%% %% Greinargerð um notkun Latex og .sty skrár fyrir rit og %% smárit VÍ. %% \documentclass[12pt,a4paper]{article} \usepackage[islenska]{/heim/sr/adm/tex/greinargerd} \begin{document} \title{\LaTeX\ stýriskrár fyrir rit, greinargerðir og smárit Veðurstofu Íslands} \author{Sigurður Th.\ Rögnvaldsson} \maketitle \newpage \tableofcontents \newpage \section{INNGANGUR}\noindent Á Unix vélum Veðurstofunnar er \LaTeX\ umbrotskerfið...