\includegraphics{mynd.ps}þar sem mynd.ps er nafn á skrá með mynd sem taka á inn í skjalið. Til að láta myndina ,,fljóta'' á þann stað sem umbrotsforritinu þykir best fara á að hafa hana, merkja hana og setja myndatexta undir má nota eftirfarandi röð skipana:
\begin{figure} \centering \includegraphics{/full/slóð/mynd.ps} \caption{Myndatexti fyrir myndina.} \label{myndin} \end{figure}Skipunin
\label{}
er notuð til að merkja myndina þannig að unnt
sé að vísa til hennar með nafni í skjalinu en umbrotsforritið sér um að
breyta nafninu í tölu þegar skjalið er brotið.