next up previous contents
Next: STÝRISKRÁR FYRIR NOKKRAR TEGUNDIR Up: ALMENNT UM LATEX Previous: Tilvitnanir og heimildaskrár

LATEX og HTML

Til að breyta LATEX skjali í HTML skjal til birtingar á vefnum er einfaldast að nota forritið latex2html. Í flestum tilvikun nægir að gefa skipunina
%latex2html skra1
til að fá fram HTML útgáfu af skjalinu. Þá skapast skráasafn (e. directory) með sama nafni og skjalið sem verið er að brjóta (hér skra1) og á því er búin til HTML útgáfa af skjalinu. Ef einhverjar myndir eru í skjalinu er þeim snarað yfir á gif form. Einnig er búin til gif myndir af jöfnum, ef einhverjar eru. Athugið að keyrsla latex2html getur tekið nokkuð langan tíma ef margar jöfnur eða myndir eru í skjalinu. HTML útgáfu af greinargerð þessari er að finna á slóðinni www.vedur.is/ja/skyrslur/latex/index.html.



Sigurdur Th. Rognvaldsson
1999-04-13