| Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
Jarðskjálftar 980914 - 980920, vika 38

Til að prenta kortið má nota
postscript
Alls voru staðsettir 183 atburðir í vikunni, þar af 6 sprengingar nærri Sultartanga.
Suðurland
Nokkrir stakir smáskjálftar á Hengilssvæðinu og á Suðurlandi.
Sunnudaginn 20.9. varð skjálfta af stærðinni 2.8 með upptök undir
Kleifarvatni. Hann fannst í Reykjavík. Nokkrir tugir smærri skjálfta fylgdu
á eftir.
Norðurland
Nokkrir litlir skjálftar urðu skammt norðaustur af Flatey á Skjálfanda.
Sigurður Th. Rögnvaldsson