Jarðeðlissvið

Heimasíða


Jarðeðlissvið
Jarðskjálftar
GPS
Óson
Þensla
Fréttir
Starfsmenn
English
vigfus@vedur.is
Sjálfvirkar staðsetningar skjálfta með M>3 á Suðvesturlandi 17. - 21. júní, 2000

Suðvesturland

Staðsetning á skjálftum á Suðvesturlandi, 17. - 21. júní, 2000, stærri en 3 á Richterkvarða. Grænar stjörnur eru skjálftar sem urðu 17. júní, fjólubláar stjörnur eru skjálftar frá 18. júní og rauð stjarna sýnir upptök skjálftans 21. júní, 2000. Athugið að þessar upplýsingar eru frumniðurstöður úr sjálfvirkri úrvinnslu og hafa ekki verið yfirfarnar. Svartir þríhyrningar tákna jarðskjálftastöðvar Veðurstofu Íslands. Svartar línur sýna jarðskjálftasprungur á svæðinu [upplýsingar af jarðfræðikorti], brúnar línur eru vegir.