Eðlisfræðisvið - þensla

Heimasíða
Heim - Forsíða sviðsins- Eðlisfræðisvið - Jarðskjálftar- Eldgos - GPS - Óson - Órói - Þensla- Fréttir - Starfsmenn & póstur - English - webmaster@vedur.is
Þenslumælingar - Hekla 2000 -
Þensla
Jarðeðlissvið rekur 7 þenslumæla (e. strain) um sunnanvert landið. Þessir mælar nema rúmmálsbreytingu sem verður í berginu sem þeir eru í, en þeir eru steyptir í borholur. Hér má sjá staðsetningu mælanna. Mælarnir hafa verið reknir frá 1979 í samvinnu við Carnegie stofnunina í Washington.

Á myndinni hér til hliðar má sjá mælingar í Heklugosinu í febrúar 2000.