Samfelldar GPS mælingar

Niðurstöður fengnar með lokaútgáfum gervitunglabrauta


Hér gefur að líta niðurstöður úr ISGPS kerfinu. Ekki er búið að fjarlægja útlaga og færslur vegna tækjaskipta. Niðurstöðurnar eru tímaraðir sem sýna færslur stöðvarinnar í austur, norður og upp sem fall af tíma miðað við að stöðin í Reykjavík hreyfist ekki.
Athugið að þetta eru ekki endanlegar niðurstöður.
Frá austri til vesturs:


Kortið að ofan sýnir staðsetningar GPS stöðva ISGPS kerfisins (rauðir hringir). IGS stöðvar sem við notum í úrvinnslunni eru sýndar með grænum hringjum og stöð Landmælinga á Akureyri er táknuð með bláum hring. Hér gefur að líta nærmynd af Suðurlandi.


Til baka á ISGPS síðuna



Benedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is).