Sta­setningar GPS mŠla vi­ samfelldar mŠlingar ß ═slandi

┴ tÝmabilinu mars til maÝ, 1999 voru settar upp 4 GPS st÷­var ß HengilssvŠ­inu og Ý Ílfusi.
St÷­varnar eru Hverager­i (HVER), Vogsˇsum (VOGS), HlÝ­ardalsskˇla (HLID) og vi­ Ílkelduhßls (OLKE).
═ lok september 1999 hˇfust mŠlingar ß Sˇlheimahei­i (SOHO). Um mi­jan oktˇber 1999 hˇfust mŠlingar ß annari st÷­ vi­ Lßguhvola (HVOL). Um mi­jan maÝ, 2000 var sett upp st÷­ sunnan vi­ Eyjafjallaj÷kul, ß Ůorvaldseyri (THEY), og st÷­in Ý Vestmannaeyjum (VMEY) hˇf mŠlingar 27. j˙lÝ, 2000.
GPS vŠ­ing ß hßlendinu hˇfst me­ st÷­inni ß Skrokk÷ldu (SKRO) Ý september 2000. ┴ri­ 2001 var hafi­ me­ a­ setja upp st÷­ ß Ki­jabergi (KIDJ) ß Su­urlandsundirlendinu (mŠlingar hˇfust 25. jan. 2001).

Rau­ir ferhyrningar ß myndinni sřna sta­setningar ISGPS st÷­vanna. Svartir ■rÝhyrningar sřna sta­setningar SIL jar­skjßlftast÷­va, sem reknar eru af jar­e­lissvi­i Ve­urstofu ═slands.


G÷gn frß samfelldum mŠlingum ß GPS st÷­ Ý ReykjavÝk (REYK, sřnd me­ grŠnum ferhyrningi) og H÷fn Ý Hornafir­i (HOFN) eru einnig notu­ Ý ˙rvinnslu. Nota­ar eru nßkvŠmar brautir gervitungla Ý ˙rvinnslu og reiknu­ hnit st÷­va Ý ITRF97 vi­mi­unarkerfinu. FŠrslur st÷­va eru reikna­ar me­ tilliti til Reykjavikur. St÷­in Ý ReykjavÝk er rekin af ■jˇ­verjum og er hluti af International GPS Service for Geodynamics (IGS) neti. H÷fn er hluti af EUREF netinu.


Til baka ß heimasÝ­u GPS mŠlingaBenedikt Gunnar Ofeigsson (gps@vedur.is). ١ra ┴rnadˇttir (thora@vedur.is).