Jarðskjálftar

Heimasíða
Heim -Eðlisfræðisvið - Jarðskjálftar - Eldgos - GPS - Óson - Órói - Þensla - Fréttir - Starfsmenn & póstur- English - webmaster@vedur.is
Ísland - Norðurland - Hengill - Reykjanesskagi - Reykjaneshryggur - Suðurland - Suðvesturland - Mýrdalsjökull- Langjökull- Vatnajökull- Hofsjökull- Vestmannaeyjar- Skagafjörður- Eyjafjörður- Skjálfandi og Grímsey- Öxarfjörður- Mývatn-
Jarðskjálftar á Íslandi sl. 48 klst.
Uppfært á 5 mín. fresti. Upplýsingarnar í rammanum neðst á myndinni sýna hvenær hún var teiknuð. Litur punktanna táknar tíma síðan skjálftinn varð. Skjálftar á síðustu klukkustundum eru rauðir en dökkbláir punktar tákna skjálfta sem urðu fyrir 24 klukkustundum eða meira. Skjálftarnir halda bláa litnum þar til þeir eru orðnir 48 tíma gamlir og detta út af kortinu. Skjálftar stærri en 3 á Richterkvarða eru táknaðir með grænum stjörnum, óháð því hvenær innan tímabilsins þeir urðu.


Ath! Þetta eru óyfirfarnar frumniðurstöður úr sjálfvirkri úrvinnslu.

Skjálftalisti