Jarðskjálftar

Heimasíða
Eðlisfræðisvið - Jarðskjálftar - Eldgos - GPS - Óson - Órói - Þensla - Fréttir - Starfsmenn & póstur- English - webmaster@vedur.is
Ísland - Norðurland - Hengill - Reykjanesskagi - Reykjaneshryggur - Suðurland - Suðvesturland - Mýrdalsjökull- Langjökull- Vatnajökull- Hofsjökull- Vestmannaeyjar- Skagafjörður- Eyjafjörður- Skjálfandi og Grímsey- Öxarfjörður- Mývatn-
Skjálftar á Hengilssvæði og í Ölfusi sl. 48 klst.
Uppfært á 5 mínútna fresti. Upplýsingarnar í rammanum neðst á myndinni sýna hvenær hún var teiknuð. Litur punktanna táknar tíma síðan skjálftinn varð. Skjálftar á síðustu klukkustundum eru rauðir en dökkbláir punktar tákna skjálfta sem urðu fyrir meira en 24 klst. Skjálftar stærri en 3 á Richterkvarða eru táknaðir með grænum stjörnum, óháð því hvenær innan tímabilsins þeir urðu. Svartir þríhyrningar tákna SIL jarðskjálftastöðvar og svartir ferningar tákna borholur. Svartar línur sýna sprungur á svæðinu [upplýsingar af jarðfræðikorti]. Mjóar brúnar línur tákna þjóðvegi.


Ath! Þetta eru óyfirfarnar frumniðurstöður úr sjálfvirkri úrvinnslu.

Hengill