Eldgos í Grímsvötnum í nóvember 2004

Heimasíđa
Heim -Efnisyfirlit- Forsíđa sviđsins - Eđlisfrćđisviđ - Jarđskjálftar - Eldgos- GPS - Óson - Órói - Ţensla - Fréttir - Starfsmenn & póstur- English - webmaster@vedur.is       PREPARED

Eldgos hófst í Grímsvötnum ađ kvöldi 1. nóvember 2004

MJR_08.JPG (383858 bytes)

Frá miđju ári 2003 hefur veriđ viđvarandi og vaxandi skjálftavirkni undir Grímsvötnum í Vatnajökli, eins og sést á myndinni hér ađ neđan sem sýnir uppsafnađan fjölda skjálfta (blá lína) og uppsafnađa streituútlausn í skjálftum (rauđ lína) undir Grímsvötnum frá 2001.

gv_fj.gif (16123 bytes)

 Um miđjan ágúst 2004 fóru ađ sjást um hálftíma langar óróahviđur á jarđskjálftamćlinum á Grímsfjalli. Orkan í ţeim var mest á tíđnisviđinu 1-3 Hz og benti til aukinnar hveravirkni ( sjá nánar hér og  yfirlit viku 33). 11. október mćldust síđan nokkrir ísskjálftar í vestanverđum Skeiđarárjökli og skjálftatoppar sáust í óróanum á Kálfafelli í Fljótshverfi (sjá óróamynd frá  Kálfafelli).Stađsetning skjálftanna var á safnsvćđi Súlu og ţess vegna voru ţeir taldir stafa af hugsanlegu smáhlaupi úr Grćnalóni, eđa aukinni rigningu á svćđinu (sjá yfirlit viku 42 og tölvupóst til samráđshóps vísindamann um jarđvá (MDJ) frá sömu viku). Engin merki um aukna leiđni sáust á mćli Vatnamćlinga Orkustofnunnar viđ Skeiđarárbrú. 

Í vikunni 18.-24. október fór ađ sjást óvenjulegur lotubundinn órói á Grímsfjalli, sem virtist hafa orku milli 2 og 8 Hz. Ţá jókst einnig skjálftavirknin í Grímsvötnum skyndilega en skjálftarnir voru yfirleitt smáir, eđa í kringum 1 ađ stćrđ ( sjá yfirlit viku 43). Í upphafi vikunnar ţar á eftir stćkkuđu skjálftarnir og voru yfirleitt orđnir í kringum 2 ađ stćrđ (sjá tölvupóst á MDJ frá viku 44 og yfirlit viku 44 ). Í lok ţeirrar viku höfđu mćlst tćplega 40 skjálftar í Grímsvötnum. 

gps0.gif (57587 bytes)

Um hálfum mánuđi fyrir gosbyrjunina í Grímsvötnum verđur fćrsla á samfellda GPS mćlinum á Skrokköldu (SKRO) sem er í um 56 km fjarlćgđ frá Grímsfjalli. Frá 18. - 26. október er fćrslan á SKRO upp og um 7 mm til vesturs sem bendir til innskots í kvikuhólf á nokkru dýpi í Grímsvötnum. Mögulegt er ađ ţetta innskot hafi aukiđ bráđnun og ţar međ flýtt jökulhlaupinu, sem hófst ţann 30. október.

Í haustferđ Jöklarannsóknafélagsins á Grímsfjall í lok september voru gerđar GPS mćlingar á fćrslu frá júní til september 2004 (sjá tölvupóst á MDJ ţar ađ lútandi frá 25. október 2004)

grf_n_oroi_01.gif (893033 bytes)

Á jarđskjálftamćlinum á Kálfafelli  mátti sjá ađ hlaup var byrjađ ađ grafa um sig ţann 28. okt.( sjá tölvupóst á MDJ). Hlaupiđ hófst svo fyrir alvöru ađfararnótt laugardags 30. okt.  ţegar vatn fór ađ hćkka í Skeiđará. Hlaupórói var einnig greinilegur á jarđskjálftamćlinum á Grímsfjalli ţann 28.  og jókst jafnt og ţétt. Á hádegi 31. október var hann eins og sést (hér) á tíđnirófi af lóđrétta ţćtti mćlisins, ţar sem orkan í óróanum er mest á milli 2 og 6 Hz. Ađ morgni 1. nóvember er útslagiđ u.ţ.b. helmingi stćrra, eins og sést á myndinni hér fyrir ofan. Engin merki sjást enn sem komiđ er um gósóróa.

Á fjórđa tímanum ađfararnótt mánudagsins 1. nóvember hófst skjálftahrina  undir vötnunum og fram til kl. 14 var hćgt ađ stađsetja 12 skjálfta úr henni. Sá stćrsti varđ kl. 06:51 og var um 3 stig. Nćsti skjálfti sem hćgt var ađ stađsetja varđ 19:30. Hrina skjálfta fylgdi í kjölfariđ ţó ađ ekki sé hćgt ađ stađsetja nema sex  ţeirra til kl. 20:10, ţegar stćrđ skjálftanna jókst og hrinan varđ mjög kröftug.

gps-stn.gif (143725 bytes)

Kortiđ hér ađ ofan sýnir upptök skjálfta (rauđir hringir)  í Vatnajökli frá 18. október og til 1.nóvember 2004.
Fyrsta áćtlađa stađsetning eldgossins er sýnd međ dökkum tígli. Jarđskjálftastöđvar eru sýndar međ grćnum ţríhyrningum og GPS stöđ međ gulum ferningi.

trem_grf_01.gif (417811 bytes)

Viđvörun um eldsumbrot var send til Almannavarna kl 20:10. Kröftuga skjálftavirknin sem hófst um 20:10 sést greinilega á óróateikningu frá Grímsfjalli hér ađ ofan, en hún sýnir orku á mismunandi tíđniböndum jarđskjálftamćlisins. Stćrsti skjálftinn í upphafi hrinunnar var 3 stig kl. 20:11 og sést hann og ţéttleiki skjálftanna greinilega á tíđnirófi frá Grímsfjalli hér fyrir neđan. Nćstu tvo tímana mćldust um 160 skjálftar og voru ţeir stćrstu 2,8 stig.

grf_z_spectr_05.gif (949961 bytes)

Greinanleg merki um gosóróa komu ekki fram fyrr en eftir stóran skjálfta kl. 21:50, en ţá fór ađ sjást samfelld orka í tíđnirófum viđ 1 Hz og óx hún á nćstu klukkustundum. Sjá mynd hér ađ neđan.

grf_n_spectr_02.gif (907014 bytes)

Óróinn hélst samfelldur alla nóttina en ţó má sjá ađ milli kl. 04-05  (2/11) fćrđist aukinn kraftur í gosvirknina. Á  radarmyndum mátti einnig sjá ađ  gosmökkurinn var meiri á ţessum tíma. Myndin ađ neđan sýnir óróaplott frá jarđskjálftamćlinum á Grímsfjalli. Sýnd er upphreyfing (Z-ás) á 3 tíđniböndum. Mćligögnin eru síuđ međ miđgildissíu.

grf_trem.gif (21065 bytes)

Hér má sjá óróaplott frá öllum jarđskjálftastöđvum Veđurstofunnar. Takiđ eftir ađ gosóróinn sést á mćlum sem eru langt frá Grímsvötnum, t.d Haukadal á Suđurlandi og Grímsstöđum.

Radarmyndir frá Veđurstofu Íslands af gosmekki í upphafi eldsumbrota í Grímsvötnum í Nóvember 2004.

2004110215000046_test_etop_480_etz.gif (58888 bytes) gos_1.gif (54673 bytes)

Hér ađ ofan og til vinstri er mynd tekin 2. nóvember kl. 15:00 ţar sem sjá má tvo gosmekki sem virđast vera hliđ viđ hliđ. Myndin til hćgri er hreyfimynd ( 5 mínútna bil) sem sýnir tímabiliđ frá kl. 14:30 til 15:30 ţann sama dag

Gervihnattamyndir frá Sviss af gosmekkinum

modis2.jpg (139382 bytes) Grimur.jpg (235811 bytes)

Hér ađ ofan og til vinstri má sjá Modis mynd frá 2. nóv. 2004 en sú til hćgri er  hitamynd ( sem sýnir gosmökkinn) frá 2. nóv. 2004 frá NOAA

grf_z_spectr_06.gif (913913 bytes)

Goshviđurnar sem sjást í óróanum á Grímsfjalli ađ morgni 3. nóvember koma mjög greinilega fram í tíđnirófi eins og sést hér ađ ofan frá tímabilinu milli kl. 09:20 og 10:00. Ţar sést ađ gosóróinn dettur alveg niđur í um 7 mínútur.

Margar  eldingar sáust í gosmekkinum.   

kal_oct-nov.jpg (51126 bytes)

Óróinn á Kálfafelli (kal) fór í vikulokin (vika 45) niđur á svipađ stig og hann hafđi veriđ á fyrir gos. Ţetta má sjá á mynd hér ađ ofan.

gfr_09nov04.jpg (258493 bytes)

Ţriđjudaginn 9. nóvember  kl. 06:30 til 13:30 sást óróapúls á lóđréttum ţćtti á Grímsfjalli (einnig á austur og norđur, en minni )á lćgstu tíđnum 0,5-1 Hz og 1-2 Hz eins og sést á mynd hér ađ ofan. Hugsanlegt er ađ ţađ stafi af einhvers konar gufu eđa suđu í gosstöđvunum. 

gfr_11nov04.jpg (190522 bytes)

Kippur virđist hafa komiđ í hlaupóróann á mćlinum á Grímsfjalli ađ morgni 11. nóvember, klukkan rétt rúmlega níu og svo aftur um ellefuleytiđ eins og sjá má á myndinni hér ađ ofan.

gfr_12nov04.jpg (172771 bytes)

Óróinn hjađnađi nokkuđ eftir miđnćtti ađfararnótt 12. nóvember um eittleytiđ, en tók síđan aftur smákipp milli kl. 05:00 og 08:30 og virđist síđan aftur á niđurleiđ eins og sést á myndinni hér ađ ofan. Bent var á svipađa púlsa 6. nóvember í tölvupósti í byrjun viku (tölvupóstur 8. nóvember frá Matthew).

Hér er nýjasta radarmyndin, uppfćrđ á 5 mínútna fresti.

 
goslok.jpg (222487 bytes) goslokc.jpg (171192 bytes)

Goslok
MODIS gervitunglamyndir frá NASA (7. nóv. 2004 kl. 12:30)

Ljósmyndir frá Grímsvatnagosinu:
2. nóvember 2004, fór Matthew  frá Veđurstofu Íslands ásamt fólki frá Raunvísindastofnun Háskólans, Almannavörnum og fjölmiđlafólki í flug yfir gosstöđvarnar og hér ađ neđan má sjá myndir teknar úr ţeim leiđangri. 

Myndir teknar milli kl. 15:30 og 16:15

MJR_01.JPG (311478 bytes)

MJR_02.JPG (309618 bytes)

MJR_03.JPG (370815 bytes)

MJR_04.JPG (371248 bytes)

MJR_05.JPG (300775 bytes)

Komiđ ađ jöklinum úr vestri

Gosmökkur og öskufall á ísinn

Útsýni yfir gosstöđvarnar séđ til vesturs

Útsýni yfir gosstöđvarnar séđ til vesturs

Gosmökkur

MJR_06.JPG (326874 bytes)

MJR_07.JPG (493826 bytes)

MJR_08.JPG (383858 bytes)

MJR_09.JPG (297152 bytes)

MJR_10.JPG (584981 bytes)

Gosmökkur og öskufall á ísinn séđ úr vestri

Gosmökkur séđ til norđvesturs

Gosmökkur séđ til austur, Grímsfjall í baksýn

Sigketill viđ austanvert Grímsfjall, ţar sem sjást merki um öskugos

Finnur Pálsson frá Raunvísindastofnun heldur á korti af Grímsvötnum

MJR_11.JPG (273190 bytes)

MJR_12.JPG (308933 bytes)

MJR_13.JPG (343815 bytes)

MJR_14.JPG (342734 bytes)

 

Öskufall úr gosmekki

Öskufall á ísinn

Gosmökkur

Gosmökkur

 

Myndir teknar kl. 16:50

 

Skeiđarárhlaup kl. 16:30

MJR_1650_01.jpg (384178 bytes)

MJR_1650_2.jpg (374571 bytes)

 

MJR_1630_01.JPG (354903 bytes)

MJR_1630_02.JPG (459519 bytes)

Horft til vesturs

Horft til vesturs

 

Mikiđ hlaupvatn í Skeiđará

Hlaupvatn í Gýgjukvísl

         

Krćkjur á vefsíđur á öđrum stofnunum sem tengjast Grímsvatnagosinu:
Jarđvísindastofnun Háskólans (Magnús Tumi Guđmundsson)
Norrćna Eldfjallastöđin, Jarđvísindastofnun Háskólans

Hér má sjá kort sem sýnir eldingar sl. viku á Norđur-Atlantshafi.

Sjá fréttasíđu međ eldri fréttum af gosinu.

Síđast uppfćrt 30.06.2011